Meðalaldur frumbyrja í ríkjum Evrópusambandsins var 29 ár árið 2016 en alls fæddist 5,1 milljón barna í ríkjunum 28, auk Sviss, Liechtenstein, Noregs og Íslands. Hagfræðistofnun Evrópusambandsins, Eurostat, greindi frá þessu í gær. Í umfjöllun Eurostat kemur fram að meðalaldur READ MORE
Fæðingum fjölgar í Evrópu en frumbyrjur verða eldri
